RANNUM Menntavísindasviði Háskóla Íslands

Archives for Óflokkað

26.5. Hádegisverðarfundur kl. 12.15: Umræða um haustráðstefnu 3f og RANNUM

Boðið er til umræðu um ráðstefnu 3f og RANNUM 2.-3.október í stofu E205 í aðalbyggingu menntavísindasviðs v/Stakkahlíð. Í hádeginu 26.5. kl. 12.15-13.00. Fjóla Þorvaldsdóttir og Sigurður Fjalar Jónsson sem eru í undirbúningshópnum af hálfu 3f kynna fyrstu hugmyndir. Stofnaðilar eru hvattir til að mæta.

Read the rest of this entry »

SAFT málþing 10.feb. kl. 14.30 um rafrænt einelti

Vakin er athygli á málþingi SAFT í Skriðu í HÍ-menntavísindasviði í Stakkahlíð, sjá upplýsingar á http://www.saft.is, útsending frá þinginu verður á http://sjonvarp.khi.is

Read the rest of this entry »

Fundur 11. febrúar kl. 17-18.30

Fundur stofnaðila RANNUM verður haldinn 11. febrúar kl. 17 – 18.30 í húsi Menntavísindasvið HÍ v/Stakkahlíð – í stofu K207. Helstu dagskrárliðir eru tilnefning stjórnar RANNUM og kynning og umræða um starf og verkefni stofunnar þar á meðal aðild að verkefninu Þróun starfshátta í grunnskólum.

Read the rest of this entry »

Hringborðsumræður, fö 24.10. kl. 15.15 á málþinginu Listin að læra

Rannsóknarstofa – kynning á málþinginu Listin að læra Rannsóknastofa í upplýsingatækni og miðlun stendur fyrir hringborðsumræðum á málþingi menntavísindasviðsins – Listin að læra föstudag 24.okt. í stofu H208 kl. 15.15-16.45. Gert er ráð fyrir eftirfarandi dagskrá í stórum dráttum. Sólveig Jakobsdóttir: Kynning á rannsóknarstofu, markmiðum, stofnaðilum, vef… (5 mín.) Doktorsverkefni nokkurra stofnaðila: Þuríður Jóhannsdóttir (fjarnám), […]

Read the rest of this entry »