Fundurinn verður haldinn í fundarherbergi Bolholti 6, 5.hæð kl. 15.30-17.00. Allir aðilar hvattir til að mæta. Dagskrá 1. Skýrsla ábyrgðarmanns um starfsárið 2010-2011 2. Tilnefning stjórnar fyrir 2011-2012 3. Verkefni framundan – umræða 4. Önnur mál Léttar veitingar og spjall
Archives for mars, 2011
Aðalfundur RANNUM 15.3. kl. 15.30-17.00
Categorized in Uncategorized
- Slökkt á athugasemdum við Aðalfundur RANNUM 15.3. kl. 15.30-17.00
- Email to friend
- Blog it
- Stay updated
Ungt fólk og netið: Viðhorf til öryggis og netsamskipta
Einar Norðfjörð fulltrúi í ungmennaráði SAFT verkefnisins og nemandi við Menntaskólann Hraðbraut mun halda erindi 15. mars nk. á málstofu kl. 12-13 á vegum Rannsóknarstofu í upplýsingatækni og miðlun (RANNUM) í samstarfi við Heimili og skóla og SAFT verkefnið sem er stuðningsaðili RANNUM. SAFT – Samfélag, fjölskylda og tækni, er vakningarátak um örugga tækninotkun barna […]
Categorized in Erindi
- Slökkt á athugasemdum við Ungt fólk og netið: Viðhorf til öryggis og netsamskipta
- Email to friend
- Blog it
- Stay updated