Vekjum athygli á Menntakviku – árlegri ráðstefnu Menntavísindasviðs HÍ sem haldið verður 22.október kl. 9-17. Á ráðstefnunni standa rannsóknarstofur Menntavísindasviðs fyrir málstofum, þar á meðal RANNUM. Dagskráin hjá okkur verður fjölbreytt. Hún er kl. 13.30-15.00 og 15.30-17.00 í stofu E303, aðalbyggingu Menntavísindasviðs í Stakkahlíð.

Sjá nánar dagskrá ráðstefnu (pdf skjal)
Vefur ráðstefnunnar er á http://vefsetur.hi.is/menntakvika/