Málstofa um DIVIS – Evrópuverkefni um notkun myndbandagerðar í tungumálanámi verður í boði RANNUM (Rannsóknarstofu í upplýsingatækni og miðlun) og RANNMÁL (Rannsóknarstofu um nám og kennslu erlendra tungumála og annars máls). Meðlimir í DIVIS rannsóknarhópnum segja frá verkefninu og fyrstu niðurstöðum þess. Aðalframsögumaður: Michael Dal, lektor við Háskóla Íslands. Staðsetning: H202, aðalbygging Menntavísindasviðs í Stakkahlíð. […]
Archives for september, 2010
DIVIS – Evrópuverkefni um notkun myndbandagerðar í tungumálanámi
Categorized in Erindi
- Slökkt á athugasemdum við DIVIS – Evrópuverkefni um notkun myndbandagerðar í tungumálanámi
- Email to friend
- Blog it
- Stay updated
Fjarkennsla í framhaldsskólum – úttekt á vegum RANNUM
Út er komin skýrsla á vegum RANNUM í samstarfi við Símenntun, Rannsóknir Ráðgjöf (SRR) hjá Háskóla Íslands. Hún er unnin fyrir mennta- og menningarmálaráðuneytið og beinist einkum að fjarkennslu í VMA, FÁ og VÍ. Sólveig Jakobsdóttir og Þuríður Jóhannsdóttir. (2010). Úttekt á fjarkennslu í framhaldsskólum. Reykjavík: RANNUM og SRR Háskóla Íslands. Sótt af http://bella.mrn.stjr.is/utgafur/fjarnam_uttekt_2010.pdf
Categorized in Rannsóknarverkefni
- Slökkt á athugasemdum við Fjarkennsla í framhaldsskólum – úttekt á vegum RANNUM
- Email to friend
- Blog it
- Stay updated