RANNUM tók að sér að meta þróunarverkefni um spjaldtölvur í Norðlingaskóla 2012 til 2013. Sólveig Jakobsdóttir forstöðumaður stofunnar og Skúlína Kjartansdóttir doktorsnemi og aðili að stofunni hafa verið í forsvari fyrir matinu. Þær hafa notið liðsinnis níu meistaranema við Menntavísindasvið sem hafa tekið þátt í gagnasöfnun og -úrvinnslu, unnið skýrslur og myndefni og meistaraprófsverkefni.

Sólveig Jakobsdóttir og Skúlína Hlíf Kjartansdóttir. (2015). Spjaldtölvur í Norðlingaskóla – þróunarverkefni: Lokaskýrsla. Reykjavík: Rannsóknarstofa í upplýsingatækni og miðlun. Lokaskýrsla um spjaldtölvur í Norðlingaskóla.

Fylgiskjöl

  1. Nemendakannanir. Skýrsla um niðurstöður Fylgiskjal A
  2. Foreldrakannanir. Skýrsla um niðurstöður Fylgiskjal B
  3. Smáforrit á spjaldtölvum í nóvember 2012 (iTunes flokkun) Fylgiskjal C
  4. Smáforrit á spjaldtölvum í nóvember 2012 (upplýsingar um forritin) Fylgiskjal D
  5. Samningur samstarfsaðila um verkefnið Fylgiskjal E
  6. Samningur skóla við foreldra og nemendur Fylgiskjal F

Áfangaskýrsla kom út haustið 2012 og settar fram nokkrar lykilniðurstöður í febrúar 2014

Til viðbótar er hér efni tengt matsrannsókninni og/eða þróunarverkefninu um spjaldtölvur í Norðlingaskóla

  • Guðmundur Ásgeirsson. (2014). „Eins og að fara aftur í tímann“ : Viðhorf framhaldsskólanemenda sem nýttu mikið spjaldtölvur í námi sínu í grunnskóla (óútgefin meistaraprófsritgerð). Háskóli Íslands, Reykjavík. Sótt af http://hdl.handle.net/1946/19550
  • Helga Ósk Snædal Þórormsdóttir. (2012). Notkun á spjaldtölvum í Norðlingaskóla. [Kvikmynd á Vimeo]. Sótt af https://vimeo.com/107599323
  • Norðlingaskóli. (2014). Skólaþróun og notkun spjaldtölva í skólastarfi 2012–2013: Lokaskýrsla til Sprotasjóðs. Reykjavík: Norðlingaskóli. Sótt af http://www.sprotasjodur.is/static/files/nordlingaskoli_no-207_lokaskyrsla.pdf
  • Skúlína Hlíf Kjartansdóttir og Sólveig Jakobsdóttir. (2012a, 27. september). Participatory learning: Introduction of tablet computers and 1:1 pedagogy in Norðlingaskóli, Reykjavík. Erindi  á málstofu á fundum í NordLAC verkefninu (NordForsk), Helsinki.
  • Skúlína Hlíf Kjartansdóttir og Sólveig Jakobsdóttir. (2012b, 16. ágúst 2012). Spjaldtölvur í Norðlingaskóla: viðhorf kennara og hagsmunaaðila.  Erindi á málþingi Námsgagnastofnunar um spjaldtölvur, Reykjavík.
  • Skúlína Hlíf Kjartansdóttir og Sólveig Jakobsdóttir. (2013a, 27. september). Að standa í öldufaldi nýsköpunar í skólastarfi – rannsóknir sem styðja við samstarf, starfsþróun kennara og valdeflingu nemenda. Erindi á Menntakviku – málþingi Menntavísindasvið Háskóla Íslands, Reykjavík. Sótt af https://rannum.hi.is/wp-content/uploads/2013/09/2013-Menntakvika-Erindi-SKjartansdottir-SJakobsdottir_loka.pdf
  • Skúlína Hlíf Kjartansdóttir og Sólveig Jakobsdóttir. (2013b, mars 2013). Tablet computers – enabling construction of agency and participatory learning in mobile learning environments.  á NERA (Nordic Educational Research Association), Reykjavík.
  • Skúlína Hlíf Kjartansdóttir og Sólveig Jakobsdóttir. (2013c). Tablet computers on trial: A transformative force in education? Í I. A. Sánchez og P. Isaías (ritstj.), Proceedings of the IADIS International Conference on Mobile Learning 2013 (bls. 83-90). Lisbon.
  • Skúlína Hlíf Kjartansdóttir og Sólveig Jakobsdóttir. (2013d, 14.-16. mars 2013). Tablet computers on trial: A transformative force in education?  á á Mobile Learning 2013 IADIS International Conference, Lissabon.
  • Skúlína Hlíf Kjartansdóttir og Sólveig Jakobsdóttir. (2014, 3.október). Spjaldtölvur í Norðlingaskóla: Lokamat á þróunarverkefni. Erindi var flutt á Menntakviku, árlegri ráðstefnu Menntavísindasviðs Háskóla Íslands Reykjavík. https://rannum.hi.is/menntakvika/menntakvika-2014-rannum/
  • Skúlína Hlíf Kjartansdóttir og Sólveig Jakobsdóttir. (2016). Interacting with the world: Learners developing identity and agency through boundary crossing in mobile learning. Í O. Erstad, T. Jóhannsdóttir, K. Kumpulainen, Å. Mäkitalo, K. Schrøder og P. Pruulmann-Vengerfeldt (ritstj.), Learning across contexts in the knowledge society (bls. 206-226). Rotterdam: Sense Publishers.
  • Sólveig Jakobsdóttir. (2013a, 13.ágúst). 1:1 kennslufræði og dæmi úr Norðlingaskóla. Erindi á Haustsmiðju kennara í Reykjavík, Reykjavík.
  • Sólveig Jakobsdóttir. (2013b, 14. ágúst). Fartækni og skólaþróun. Erindi á málþingi Samtaka áhugafólks um skólaþróun – Tilbúin fyrir tæknina, Reykjavík.
  • Sólveig Jakobsdóttir. (2013c, 7. mars 2013). NordLAC symposium: Extending learning and agency across contexts with mobile devices and mobile learning practices. Málstofa (symposium) á NERA (Nordic Educational Research Association), Reykjavík.
  • Sólveig Jakobsdóttir. (2013d, 27. september). STAFN (Skólaþróun, tækni, atbeini, farnám og nýsköpun). Erindi og málstofustjórn á Menntakviku – málþingi Menntavísindasvið Háskóla Íslands, Reykjavík. Sótt af http://dl.dropboxusercontent.com/u/24602162/STAFN/Rannis_umsokn_STAFN_2013.pdf
  • Sólveig Jakobsdóttir. (2013e, 25.mars). Tablet computers in Icelandic schools. Erindi á fundi í Evrópska skólanetinu, Brussel.
  • Sólveig Jakobsdóttir. (2013f, 5. febrúar). Tölvu- og töflumenning. Erindi á málþingi Heimilis og skóla og fleiri aðila á Alþjóðlega netöryggisdeginum, Reykjavík.
  • Sólveig Jakobsdóttir og Skúlína Hlíf Kjartansdóttir. (2012, 5. október 2012). Spjaldtölvur í evrópskum skólum – 1:1 kennslufræði.  á Menntakviku, Reykjavík. Sótt af https://rannum.hi.is/wp-content/uploads/2012/10/menntakvika2012_solveig_Jak.pdf

Annað efni tengt notkun spjaldtölva og 1:1 kennslufræði

  • Balanskat, A., Bannister, D., Hertz, B., Sigillo, E. og Vuorikari, R. (2013). Overview and analysis of 1:1 learning initiatives in Europe. Brussels: European Commission, Joint Research Centre, Institute for Prospective Technological Studies. Sótt af http://ftp.jrc.es/EURdoc/JRC81903.pdf
  • Bannister, D. (2015). Exploring the creatvie use of tablets in schools: Observation visits final report. Brussel: Eureopan Schoolnet. Sótt af http://fcl.eun.org/documents/10180/275738/CCL_Observation+Report_FINAL-for+web.pdf/603a278f-6c13-4911-0a1-744913f1e6d0
  • Bannister, D., Balanskat, A. og Engelhardt, K. (2013). Developing practical guidelines for 1:1 computing initiatives. Brussels: European Schoolnet. Sótt af http://files.eun.org/netbooks/1to1_Practical_Guidelines_EN.pdf
  • Valgerður Freyja Ágústsdóttir. (2013). Upplýsingatækni í grunnskólum. Reykjavík: Samband íslenskra sveitarfélaga og Samtök áhugafólks um skólaþróun. Sótt af http://www.samband.is/media/skolamal/UT-i-grunnskolum_skyrsla_280813.pdf

Nýleg íslensk spjaldtölvuverkefni

  • Guðrún Gunnarsdóttir. (2015). Skóli 21. aldarinnar: innleiðing spjaldtölva í grunnskóla Reykjanebæjar (meistaraprófsritgerð). Háskólinn á Akureyri, Akureyri. Sótt af http://hdl.handle.net/1946/21937
  • Ingibjörg Anna Arnarsdóttir. (2015). „Mig langar, ég hef bara ekki tíma“: starfendarannsókn á innleiðingu spjaldtölva í grunnskóla (meistaraprófsritgerð). Háskóli Íslands, Reykjavík. Sótt af http://hdl.handle.net/1946/22995
  • Jóhanna Þorvaldsdóttir. (2014). Í takt við tíðarandann – Spjaldtölvur í námi og kennslu á yngsta stigi grunnskóla. Háskólinn á Akureyri, Akureyri. Sótt af http://skemman.is/stream/get/1946/18610/44215/1/Meistarapr%C3%B3fsritger%C3%B0_vor_2014.pdf
  • Laufey Helga Árnasdóttir. (2014). Hvernig nýta kennarar á unglingastigi tölvutækni í kennslu? (meistaraprófsritgerð). Háskólinn á Akureyri, Akureyri. Sótt af http://hdl.handle.net/1946/18752
  • Sigríður Stella Guðbrandsdóttir. (2014). Er innleiðing spjaldtölva í skólastarf bara hvítir fílar? Tilviksrannsókn á miðstigi (meistaraprófsritgerð). Háskóli Íslands, Reykjavík. Sótt af http://hdl.handle.net/1946/20029
  • Unnur Ósk Unnsteinsdóttir. (2015). Spjaldtölvur í skólastarfi: áætlun um innleiðingu (meistaraprófsritgerð). Háskólinn á Akureyri, Akureyri. Sótt af http://hdl.handle.net/1946/21925