Málstofur og erindi RANNUM (aðila) á Menntakviku 2020 1. og 2. 10.

Fimmtudagur 1.10. 2020

Áhrif COVID-19 faraldursins á grunnskóla– og tómstundastarf í landinu á liðnu vori – seinni hluti
Málstofustjóri Kristín Jónsdóttir

Nýting stafrænnar tækni og netkennsla: Skammtímalausnir eða þróun til framtíðar
Gréta Björk Guðmundsdóttir, prófessor, Oslóarháskóli, Sólveig Jakobsdóttir, prófessor, MVS, HÍ, Torfi Hjartarson, lektor, MVS, HÍ, Salvör Gissurardóttir, lektor, MVS, HÍ, Skúlína H. Kjartansdóttir, aðjúnkt, MVS, HÍ og Svava Pétursdóttir, lektor, MVS, HÍ
Upptaka Nýting stafrænnar tækni og netkennsla (glærur)

Föstudagur 2.10. 2020

Stafræn tækni, nám og menntun
Málstofustjóri: Sólveig Jakobsdóttir

Stafræn hæfni grunnskóla – staða og leiðarlykill
Þorbjörg St. Þorsteinsdóttir, verkefnisstjóri Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar
Upptaka Glærur

SELFIE – matstæki um upplýsingatækni í skólastarfi: Þýðing og prófun í íslenskum skólum
Björg Melsted og Birna Friðgeirsdóttir, meistaranemar, MVS, HÍ, Þorbjörg St. Þorsteinsdóttir, Sólveig Jakobsdóttir, prófessor og Svava Pétursdóttir, lektor, MVS, HÍ
Upptaka SELFIE matstækið (glærur)

Stafræn borgaravitund
Guðberg K. Jónsson, verkefnastjóri, Sigurður Sigurðsson, verkefnastjóri, Hrefna Sigurjónsdóttir, framkvæmdastjóri, og Hildur Halldórsdóttir, verkefnastjóri. Heimili og skóla – Landsamtök foreldra
Upptaka Stafræn borgaravitund (glærur)

Tölvuleikir, líðan og velferð: Skugginn af tölvuleikjaspilun ungmenna
Ingimundur Óskar Jónsson, uppeldis- og meðferðarráðgjafi, Unglingasmiðjan Tröð og Skúlína Hlíf Kjartansdóttir, aðjúnkt, MVS, HÍ
Upptaka Glærur

Fjarmenntabúðir: Stuðningur háskóla við skólastarf
Málstofustjóri: Hróbjartur Árnason

Fjarmenntabúðir í starfsþróun kennara: Viðhorf og reynsla þátttakenda
Sólveig Jakobsdóttir, prófessor, MVS, HÍ
Upptaka Fjarmenntabudir (glærur)

Hvaða form og skipulag er heppilegt fyrir fjarmenntabúðir – gátlisti
Salvör Gissurardóttir, lektor, MVS, HÍ og Sólveig Zophoníasdóttir, aðjúnkt, HA
Upptaka Glærur

Hringborð/vinnustofa um fjarmenntabúðir
Hróbjartur Árnason, lektor, MVS, HÍ

Sjá einnig fleiri málstofur þar sem aðilar RANNUM voru með framlög:

https://menntakvika.hi.is/malstofa/draumar-framkvaemd-og-fraedi-skopunar-og-taeknismidjur-i-grunnskolastarfi-fyrri-hluti/

https://menntakvika.hi.is/malstofa/draumar-framkvaemd-og-fraedi-skopunar-og-taeknismidjur-i-grunnskolastarfi-seinni-hluti/

https://menntakvika.hi.is/malstofa/latum-draumana-raetast-nyskopun-og-taekn/