17. apríl kom út ný handbók um fjar- og netnám á grunn- og framhaldsskólastigi. Hún er gefin út í opnum aðgangi og er einn kaflinn eftir tvo stjórnarmeðlimi RANNUM. Í honum er greint frá þróun fjar- og netnáms á þessu skólastigi hér á landi.
Sólveig Jakobsdóttir og Þuríður Jóhannsdóttir. (2018). The development of K-12 online and blended learning in Iceland. Í K. Kennedy og R. Ferdig (ritstj.), Handbook of K-12 online and blended learning research (2. útgáfa, bls. 649-664). Pittsburgh, PA: ETC Press. Sótt af http://repository.cmu.edu/etcpress/82/