Norrænir þátttakendur í verkefninu “Global Learning Services – Local Lifelong Learners” sem er styrkt af NordPlus hafa verið að prófa og skoða opin netnámskeið (MOOC – massive open online courses) og standa fyrir málstofu í samvinnu við Rannsóknarstofu í upplýsingatækni og miðlun (RANNUM) 15.10. kl. 9:00-12:00 í sal D á Hilton Reykjavík Nordica hótelinu Suðurlandsbraut 2 (athugið breytta staðsetningu v. verkfalls SFR) í stofu K206.
Allir velkomnir. Ekki þörf á skráningu.
Dagskráin er eftirfarandi:
09.00 Welcome! Kristin Helga Gudmundsdottir and collegue, Samvil ehf. Fjarkennsla
09.20 The Nordplus Horizontal Project “Global Cloud Services – Local Lifelong Learners” Anders Norberg, Ph.D. student Umeå University & Education Strategist, Campus Skellefteå
09.40 Experiences and plans in the project Short status reports from project partners. Moderator Anders Norberg
10.00 Short refreshment break & networking
10.20 Keynote: MOOCs as a possibility for Iceland? Dr Sólveig Jakobsdóttir
11.00 Keynote: MOOCs and their surprising roles in the future of education Dr Bryan Alexander, Higher Education futurist (using telepresence robot and Adobe Connect from Vermont, USA).
11.40 Concluding reflections, Marianne Rasmussen, Lederne & Anders Norberg
12.00 End of seminar
Hægt er að sækja alla málstofuna eða líta við í ákveðnum dagskrárliðum. Einnig er gert ráð fyrir útsendingu í Adobe Connect (nánar auglýst síðar).