RANNUM (Rannsóknarstofa í upplýsingatækni og miðlun) er komið í samstarfsnet með systurstofnunum á Norðurlöndum og í Eistlandi (sjá yfirlit hér fyrir neðan). Styrkur fékkst til samstarfsins frá NordForsk – Researcher Neworks 2011 fyrir samstarfsnetið: Learning across contexts. Ola Erstad við Háskólann í Osló veitir verkefninu forystu.
- TransAction – learning, knowing and identity in the information society’ research group in Oslo
Group Leader: Professor Ola Erstad, Institute for Educational Research, University of Oslo, Norway - The Learning Bridges Research Center, Helsinki
Group Leader: Director/Professor Kristiina Kumpulainen, Information and evaluation services, National Board of Education & University of Helsinki - The Linnaeus Centre for Research on Learning, Interaction and Mediated Communication in Contemporary Society (LinCS) (www.lincs.gu.se) Gothenburg
Group Leader: Professor Roger Säljö, professor of education and educational psychology at Göteborg University - The DREAM Centre (Danish Research Centre on Education and Advanced Media Materials)
Group leader: Professor/Director Kirsten Drotner, University of Southern Denmark - University of Tartu, Faculty of Social and Educational Sciences
Group Leader: Pille Pruulmann-Vengerfeldt, Assoicate Professor
Þetta mun væntanlega styrkja RANNUM mikið og þá doktorsnema RANNUM sem verða með í samstarfinu sem eru: Salvör Gissurardóttir, Skúlína Kjartansdóttir og Stefán Jökulsson. Aðrir fulltrúar RANNUM sem koma að samstarfinu eru: Sólveig Jakobsdóttir, Þuríður Jóhannsdóttir og Þorbjörn Broddason.