Stjórn RANNUM var upphaflega tilnefnd á fundi stofnaðila 11. febrúar 2009 en endurnýjuð 2012 (mars),  2015 (nóvember), 2018 (apríl), 2021 (september) og 2025 (maí)

Stjórn 2025-2027

  • Dr. Sólveig Jakobsdóttir, prófessor (formaður) MVS-HÍ
  • Skúlína Kjartansdóttir, aðjúnkt MVS-HÍ
  • Dr. Svava Pétursdóttir, lektor MVS-HÍ
  • Dr. Tryggvi Thayer, aðjúnkt MVS-HÍ
  • Dr. Gréta B. Guðmundsdóttir, prófessor og varaforseti við Menntavísindasviðs Oslóarháskóla
  • Sólveig Zophoníasdóttir, aðjúnkt við HA og doktorsnemi við MVS-HÍ

Stuðningsaðilar: 

  • Heimili og skóli (Arnar Ævarsson/Sigurður Sigurðsson)
  • 3f – félag um UT og menntun (Elínborg Siggeirsdóttir/Sólveig Friðriksdóttir)
  • Fjarska – Samtök um fjarnám og stafræna kennsluhætti

Stjórn 2021-2024:

Stuðningsaðilar: 

  • Heimili og skóli (Arnar Ævarsson/Sigurður Sigurðsson)
  • 3f – félag um UT og menntun (Elínborg Siggeirsdóttir/Sólveig Friðriksdóttir)

Stjórn stofunnar er skipuð í samræmi við reglur um rannsóknarstofur við Menntavísindasvið Háskóla Íslands frá 2011 en í þeim segir:

Stjórn rannsóknarstofa
Aðstandendur stofu skipa henni að lágmarki þriggja manna stjórn til þriggja ára í senn að höfðu samráði við forstöðumann Menntavísindastofnunar. Formaður stjórnar eða meiri hluti hennar skulu koma úr hópi fastráðinna akademískra starfsmanna Mennta­vísindasviðs. Hlutverk stjórnar er að fylgja eftir markmiðum rannsóknar­stofu. Hún ber jafnframt ábyrgð á fjármálum stofu gagnvart stjórn Menntavísindastofnunar og forseta Menntavísindasviðs og heimilar að verkefni séu unnin á hennar vegum. Formaður stjórnar skilar árlegri greinargerð um starf stofunnar á þar til gerðu eyðublaði til stjórnar Menntavísindastofnunar og forseta Menntavísindasviðs.