Málstofur RANNUM á Menntakviku 2016 verða sendar út á https://c.deic.dk/ut fyrir þá sem ekki komast á staðinn. Þær eru:
Kl. 9-10:30 í H204: Þróun fjarnáms og náms á netinu
Málstofustjóri: Þuríður Jóhannsdóttir
Upptaka (hvert erindi bókmerkt)
- Fjarnám í framhaldsskólum á vormisseri 2016: Kristín Ólafsdóttir og Sigríður Dröfn Jónsdóttir
- Fjarmenntaskólinn, samstarfsnet landsbyggðarskóla og þróun fjarnáms á framhaldsskólastigi: Þuríður Jóhannsdóttir
- MÚKK í háskólanámi á Íslandi: Sólveig Jakobsdóttir, Dóra Dögg Kristófersdóttir, Grímur Bjarnason og Kristinn H. Gunnarsson Glærur
- SAMSPIL 2015 – framtíðarmiðuð starfsþróun á netinu: Tryggvi B. Thayer Glærur
Kl. 10:45-12:15 í K207: Leikandi nám (e. playful learning)
Málstofustjóri: Sólveig Jakobsdóttir
Upptaka (hvert erindi bókmerkt)
- Tölvuleikir í námi og norrænt samstarf: Salvör Gissurardóttir Glærur
- Norræn upplýsingaveita um tölvuleiki í námi: Bjarki Þór Jónsson o.fl. Glærur
- Biophilia – námsbrunnur fyrir íslenska og erlenda skóla: Skúlína Hlíf Kjartansdóttir Glærur
Kl. 13:15-14:45 í H-201 Stafræn verkefni með börnum á leikskóla
Málstofustjóri: Svava Pétursdóttir
Upptaka (hvert erindi bókmerkt)
- DILE upplýsingatækni í leikskólum: Svava Pétursdóttir og Torfi Hjartarson Glærur
- DILE þróunarverkefni í Nóaborg: Anna Margrét Ólafsdóttir Glærur
- Skýrsla frá Reykjavík um UT á leikskólum: Þorbjörg St. Þorsteinsdóttir og Kristín Hildur Ólafsdóttir Glærur
- Svamlað í djúpu lauginni – iPAD í leikskólanum Álfaheiði: Fjóla Þorvaldsdóttir Glærur