Aðalmarkmið rannsóknarstofunnar er að auka og efla menntarannsóknir og þróunarstörf sem tengjast upplýsingatækni og miðlun. Upplýsingatæknibyltingin hefur valdið gríðarlegum breytingum sem móta störf og lífsstíl fólks og hvergi sér fyrir endann á. Áhrif á nám og skólastarf hafa einnig verið töluverð. Innlendar og erlendar rannsóknir benda til að tölvuvæðing grunnskóla sé langt komin hér á landi en nýting upplýsingatækninnar mun síður. Mikil þróun hefur engu að síður átt sér stað í fjarnámi og -kennslu, ekki síst í kennaramenntun og á framhaldsskólastiginu. Rannsaka þarf þróun í nýtingu upplýsingatækni á öllum skólastigum, kanna m.a. áhrif hennar á uppeldi og skólastarf, kennara og nemendur, hvernig efla má færni nemenda og kennara á sviðinu, skoða möguleika og tálma sem í tækninni felast og þau vandamál sem henni geta fylgt. Brýnt er að bæta og auka samstarf einstaklinga, samtaka og stofnana hvað varðar rannsóknir og þekkingarmiðlun. Einnig þarf að efla samstarf um nýsköpun, þróun og mat, t.d. á stafrænu námsefni og fræðsluefni fyrirtækja, stofnana og safna, afþreyingarefni eða leikjum, búnaði sem stuðlar að tæknilæsi á meðal barna og unglinga og margvíslegum hugbúnaði til skráningar, samskipta og miðlunar. Stefnt er að öflugu samstarfi innlendra og erlendra aðila af mismunandi fræðasviðum.
Hlutverk
Áhugaverð verkefni
Félög og samtök
Tenglar
Tímarit
- Australian Journal of Educational Technology (AJET)
- British Journal of Educational Technology
- CALICO Journal
- Computer Assisted Language Learning (CALL)
- Computers & Education
- Computers in Human Behavior
- Datorn i Utbildingen
- Distance Education
- Distance Learning
- E-Learning and Digital Media
- Education and Information Technologies
- Educational Technology, Research and Development (ETR&D)
- EURODL (European Journal of Open, Distance and E-Learning)
- Information Technology for Development
- Innovations in Education and Teaching International
- International Journal of Child-Computer Interaction
- International Journal of Distance Education Technologies
- International Journal of E-Learning & Distance Education (áður Journal of Distance Education)
- International Journal of Education and Development Using Information and Communication Technology
- International Journal of Technology and Design Education
- International Journal of Web-Based Learning and Teaching Technologies
- Internet and Higher Education
- IRRODL (The International Review of Research in Open and Distributed Learning)
- Journal for Multicultural Education (áður Multicultural Education & Technology Journal)
- Journal of Children and Media
- Journal of Computer Assisted Learning
- Journal of Computers in Mathematics and Science Teaching
- Journal of Educational Multimedia and Hypermedia
- Journal of Educators Online
- Journal of Interactive Learning Research
- Journal of Interactive Media in Education (JIME)
- Journal of Interactive Online Learning
- Journal of Online Learning and Teaching
- Journal of Research on Technology in Education
- Journal of Science Education and Technology
- Journal of Special Education Technology
- Journal of Technology and Teacher Education
- Language Learning and Technology
- Learning, Media and Technology
- Netla – veftímarit um uppeldi og menntun
- New Media & Society
- Nordic Journal of Digital Literacy
- Online Learning
- Open Learning
- School Libraries Worldwide
- Simulation and Gaming
- Technology and Disability
- Technology, Knowledge and Learning
- Technology, Pedagogy and Education
UT-samfélag á NING
Efnissafn
- apríl 2024
- maí 2023
- apríl 2023
- október 2022
- ágúst 2022
- október 2021
- september 2021
- september 2020
- október 2019
- ágúst 2019
- maí 2019
- apríl 2019
- október 2018
- ágúst 2018
- apríl 2018
- mars 2018
- september 2017
- ágúst 2017
- júní 2017
- apríl 2017
- október 2016
- maí 2016
- mars 2016
- janúar 2016
- nóvember 2015
- október 2015
- september 2015
- október 2014
- ágúst 2014
- maí 2014
- apríl 2014
- mars 2014
- nóvember 2013
- september 2013
- ágúst 2013
- maí 2013
- apríl 2013
- desember 2012
- nóvember 2012
- október 2012
- september 2012
- apríl 2012
- mars 2012
- febrúar 2012
- nóvember 2011
- október 2011
- ágúst 2011
- júlí 2011
- maí 2011
- apríl 2011
- mars 2011
- febrúar 2011
- janúar 2011
- nóvember 2010
- október 2010
- september 2010
- apríl 2010
- mars 2010
- febrúar 2010
- desember 2009
- nóvember 2009
- október 2009
- september 2009
- ágúst 2009
- júlí 2009
- maí 2009
- apríl 2009
- mars 2009
- febrúar 2009
- október 2008
- september 2008
- júní 2008